Krummi og umhverfismál

P1210010 

Það er farið fram á það hér á bloggsíðunni að maður velji einhvern ákveðinn flokk til að tengja viðfangsefni sitt við s.s. eins og umhverfismál (sjá fyrirsögn). Datt í hug að krumminn minn gæti fallið undir það málefni. Eitt er víst að íslenski hrafninn er á válista, vegna þess að hann er drepinn í þúsundatali skv. fuglatalningasíðunni. Enginn getur hins vegar svarað því, "Hvers vegna". Einhver maður sagði við mig... "Það eru bara sumir sem eru skotglaðir og finnst hrafninn vera réttdræpur, þar sem ekkert er af honum að hafa".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband