30.1.2010 | 07:21
Krummi enn í fæðingu
Ég hafði ekki hugmynd um hvað var í gangi! Ég er ekki sú sem föndra eða frem listir í daglegu lífi. Því var fæðingin á krummanum mínum mun erfiðari. Þ.e. ég var í mestu vandræðum með allar þær myndir sem birtust mér um hvernig ég ætti að búa til þennann "Fljúgandi hrafn". Ég kunni ekki að teikna, ég bara kunni ekki neitt fannst mér.
Flokkur: Menning og listir | Facebook