21.7.2010 | 16:59
Krummi innanum marga aðra krumma í hrím
Það er gaman hvað margir eru að fást við að skapa krumma í hinum ýmsu formum. Það sést í hrím hönnunarhúsi, en krumminn minn er þar innan um marga aðra krumma, s.s. hálsfestakrumma, rammakrumma, límmiðakrumma og fleiri. Myndirnar tala sínu máli:
Flokkur: Menning og listir | Facebook