Krummakríli eru í fæðingu!

Ég er að gera tilraunir með minni krumma eftir fjögur ár með Krummann minn sem er í fullri stærð. Tvær stærðir eru á tilraunaborðinu "Krummakríli" og "Krummi litli". Hér á myndinni eru Krummakríli og eins og sést miðað við höndina sem á krílunum heldur eru þeir ansi litlir og krúttlegirSmile
008

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband